Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér fyrir nokkrum árum. Þessi er alveg meiriháttar við öll tilefni, hvort sem er brúðkaup, skírn, afmæli eða annað og sömuleiðis gengur hún á hvaða árstíma […]

Sítrónu-lime og appelsínu-döðlu muffins

Föstudaginn síðasta hafði ég kjörið tækifæri til að prufa tvær nýjar uppskriftir í tilefni innflutningspartýs sem mér var boðið í. Ég átti þó nokkuð af sítrus ávöxtum og var mér bent á um daginn að lime muffins gæti verið skemmtileg tilbreyting. Uppskriftirnar sem urðu fyrir valinu voru semsagt Sítrínu-lime og appelsínu-döðlu eða Lemon lime drizzle […]