Marmara blóð egg

Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau eru afar vinsæl kringum páskana og þá í öllum regnbogans litum. Í anda hrekkjavökuþemasins hjá mér ákvað ég að sjá hvernig þau kæmu út með […]