Litla systir mín gaf mér skemmtilegt muffin sett í jólagjöf sem samanstóð af uppskriftabók frá the humming bird bakery og muffinsmótum. Ég hef lesið hana í gegn nokkrum sinnum og finnst nær allar uppskriftirnar súper heillandi. Loks í gær varð af því að ég skellti í eina einfalda þar sem ég átti öll hráefnin. Fyrir […]