Fermingar 2015

Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]

Sumarblóm

Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég að birta myndir hér á sumardaginn fyrsta en þar sem flensan náði mér hefur það aðeins dregist. Mér finnst afar gaman að gera skraut á kökur þar sem það er oft ekkert sérstakt eitt og sér eins og kakan sjáf en þegar hvorutvegja […]

Píanó og dans!

Síðustu sjö dagar hafa verið ótrúlega viðburðarríkir ef satt skal segja. Ætla þó ekki að fara segja ykkur alla söguna, aðra en kökusöguna að sjálfsögðu 🙂 Síðasta fimmtudag byrjaði ég að baka og útbúa skraut fyrir fermingartertu sem vinkona mín úr vinnunni bað mig að gera í tilefni af fermingu hjá syni hennar. Mér tókst […]

Fermingartertur

Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ekki setið auðum höndum. Fermingartíminn hefur náð hámarki og því orðið aðeins rólegra hjá mér. Langar mig því til að deila með ykkur nokkrum myndum af tertunum sem ég hef verið að gera fyrir vini og vandamenn 🙂 Fyrsta tertan í ár var […]