Síðustu sjö dagar hafa verið ótrúlega viðburðarríkir ef satt skal segja. Ætla þó ekki að fara segja ykkur alla söguna, aðra en kökusöguna að sjálfsögðu 🙂 Síðasta fimmtudag byrjaði ég að baka og útbúa skraut fyrir fermingartertu sem vinkona mín úr vinnunni bað mig að gera í tilefni af fermingu hjá syni hennar. Mér tókst […]
Tae Kwon Do fermingarterta
Maí síðastliðinn gerði ég skemmtilega tertu fyrir son vinkonu minnar sem var að fermast. Hann er mikill Tae Kwon Do maður og varð því terta í formi Tae Kwon Do galla alveg að hitta í mark. Hugmyndin að tertunni kom að einhverju leiti frá Kökuhúsinu þar sem þau gerðu afar flotta júdó galla köku í […]
Fermingartertur
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ekki setið auðum höndum. Fermingartíminn hefur náð hámarki og því orðið aðeins rólegra hjá mér. Langar mig því til að deila með ykkur nokkrum myndum af tertunum sem ég hef verið að gera fyrir vini og vandamenn 🙂 Fyrsta tertan í ár var […]