Bolla bolla bolla

Senn rennur bolludagurinn í garð og gefst þá tækifæri til að baka hinar æðislegu bollur sem við íslendingar elskum svo mikið. Ég er að vinna í því að komast út fyrir þægindarammann, víkka sjóndeildarhringinn og allt eftir því. Ein leiðin er að prufa eitthvað sem ég myndi alla jafna ekki gera, eins og að fara […]

Franskar Makkarónur

Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með eggjahvítum, sykri og möndlumjöli með ljúffengu kremi á milli. Þessar litlu kökur eru afar skemmtilegar og hægt að gera þær í öllum regnbogans litum með […]

Heimagerðir sykurpúðar

Ég fékk frábæra áskorun á síðunni í vikunni frá Brynju Stefánsdóttur sem ég gat ekki annað en tekið. Sérstaklega í ljósi þess að ég átti öll hráefnin til. Áskorunin var: Heimagerðir sykurpúðar og hér sést lokaafurðin. Hún benti mér á uppskrift af About.com en sú uppskrift krafðist þess að nota korn síróp (corn syrup) það er […]

Uppskrift – Smjörkrem

Þar sem ég er búin að birta færslu um hvernig þið getið gert smjörkremsrósir er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa uppskrift með. Ég ætla því að deila með ykkur uppskriftinni sem ég hef notað en hún er úr bókinni Við matreiðum eftir Önnu Gísladóttur og Bryndísi Steinþórsdóttur. Smjörkrem: 75-100 gr smjör eða smjörlíki 2-3 dl […]