Makkarónuturn

Ég er ávallt á leiðinni að klára leiðarvísirinn að Makkarónuturninum sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Hinsvegar hefur það gengið brösulega þar sem ég er að vinna í öðrum verkefnum. Hef þó ákveðið að birta það sem ég er komin með svo að þið sem hafið beðið fáið eitthvað til að vinna með. Það sem […]

Franskar Makkarónur

Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með eggjahvítum, sykri og möndlumjöli með ljúffengu kremi á milli. Þessar litlu kökur eru afar skemmtilegar og hægt að gera þær í öllum regnbogans litum með […]