Dúnmjúkar bananamuffins

Það liggur við að ég verði að vera með nokkrar við höndina þegar ég skrifa þetta. Mér finnst einstaklega gaman að baka með bönunum, það virðist alltaf verða gott, sama hvað er. Heimasíða Kornax leynir til dæmis á sér og hef ég notað nokkuð af uppskriftunum þeirra til dæmis Bananakaka og Bananabrauð. Mér finnst þær […]