40 ára afmælisterta með golf þema

Í gær fékkst ég við áhugavert kökuverkefni en maður vinkonu minnar átti fertugsafmæli og langaði hana til að koma honum aðeins á óvart með “öðruvísi” afmælistertu. Fyrir valinu varð golf þema en helsta krafan var að kakan hefði húmor 🙂 Svona varð annars útkoman: Ég gleymdi mér aðeins í kökugerðinni þannig að ég náði ekki […]