Afmælisterta með garðþema

Fyrir helgi gerði ég litla en skemmtilega afmælistertu í tilefni 50 ára afmælis. Ég lagði upp með að hafa býflugu þema þar sem afmælisbarnið hafði orð á því en varð að breyta aðeins og úr varð lítil og nett terta með grænmetisgarði 🙂 Þetta er í sjálfu sér nokkuð einföld terta, mesti tíminn fer í […]

Regnbogakaka

Eflaust hafið þið skoðað eitthvað af kökum á netinu til að fá hugmyndir til dæmis að skemmtilegum krakkakökum, það ég geri að minnsta kosti þar sem hugmyndaflugið er ekki alltaf upp á sitt besta. Þann 17. júní gerði ég eina mjög skemmtilega regnbogaköku sem var skreytt með regnboga að utan en einnig í regnbogalitunum að […]