Gulrótarkaka

Fleiri kökur voru gerðar fyrir þessa helgi enda nóg af veislum víðsvegar um borgina. Gulrótarkaka varð fyrir valinu að þessu sinni og verð ég að játa að ég hafði ekki gert gulrótarköku áður. Veit hreinlega ekki af hverju ég var ekki búin að gera hana fyrr þar sem mér finnst þær mjög góðar. Það varð […]