Nafnatertur fyrsti hluti

Það hefur verið nokkuð um fjölgun í vinahópnum sem og á vinnustaðnum og gaman að segja frá því að ég fékk þann heiður að gera tvær nafnatertur fyrir ekki svo löngu. Mig langar að byrja á að segja ykkur frá annarri þeirra sem var fyrir vinkonu mína sem ég kynntist í háskólanum fyrir nokkrum árum og […]

Fermingar 2015

Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]

Afmælisterta með garðþema

Fyrir helgi gerði ég litla en skemmtilega afmælistertu í tilefni 50 ára afmælis. Ég lagði upp með að hafa býflugu þema þar sem afmælisbarnið hafði orð á því en varð að breyta aðeins og úr varð lítil og nett terta með grænmetisgarði 🙂 Þetta er í sjálfu sér nokkuð einföld terta, mesti tíminn fer í […]

Ýmis verkefni og næsti hittingur

Kæru lesendur, Það hefur verið mikið að gera hjá mér að undanförnu og síðan aðeins setið á hakanum sem mér þykir einstaklega leiðinlegt. Það hefur þó ekki vantað verkefnin það er víst. Nýjasta verkefnið var fyrir Arca Design en það er verslun sem selur allskonar vörur, þar á meðal GEÐVEIKA kökudiska, úr plexígleri. Ég er nú […]

Krókur (úr Cars)

Það er víst nóg af afmælum í fjölskyldunni þessa dagana og varð Mater, öðru nafni Krókur fyrir valinu að þessu sinni. Hérna sést lokaafurðin: Verð nú að sýna eina framan á áður en ég held lengra. Ég bakaði tvöfalda uppskrift í tveimur kassalaga formum (einnig hægt að baka í skúffu og skera). Ég gerði svo […]