Það hefur verið nokkuð um fjölgun í vinahópnum sem og á vinnustaðnum og gaman að segja frá því að ég fékk þann heiður að gera tvær nafnatertur fyrir ekki svo löngu. Mig langar að byrja á að segja ykkur frá annarri þeirra sem var fyrir vinkonu mína sem ég kynntist í háskólanum fyrir nokkrum árum og […]
Fermingar 2015
Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]
Skírnartertur
Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina og ættingja undanfarna mánuði og fannst mér því tilvalið að taka saman þær tertur sem ég hef gert fyrir þau. Ég ætla mestmegnis að leyfa myndunum að tala fyrir sínu og vona að þær veiti öðrum innblástur. Á þessari tertu nýtti […]
Tae Kwon Do fermingarterta
Maí síðastliðinn gerði ég skemmtilega tertu fyrir son vinkonu minnar sem var að fermast. Hann er mikill Tae Kwon Do maður og varð því terta í formi Tae Kwon Do galla alveg að hitta í mark. Hugmyndin að tertunni kom að einhverju leiti frá Kökuhúsinu þar sem þau gerðu afar flotta júdó galla köku í […]
Afmælisterta með garðþema
Fyrir helgi gerði ég litla en skemmtilega afmælistertu í tilefni 50 ára afmælis. Ég lagði upp með að hafa býflugu þema þar sem afmælisbarnið hafði orð á því en varð að breyta aðeins og úr varð lítil og nett terta með grænmetisgarði 🙂 Þetta er í sjálfu sér nokkuð einföld terta, mesti tíminn fer í […]
Skírnarterta með bleiku þema
Það er á svona tímum sem maður finnur fyrir því hversu mörg “börn” eru í fjölskyldunni þegar það er mikið um fermingarnar, svo ég tali nú ekki um afmælin og nokkrar skírnarveislur. Ég hef mjög gaman af að fá að taka þátt í svona yndislegum stundum og ekki verra að fá að fylla svanga maga […]
Fígúrugerð – Lamb
Í ágúst síðastliðinn gerði ég afar krúttlega sveitaköku fyrir eins árs afmæli litla frænda míns. Á þeirri köku voru að finna ýmsar fígúrur og þar á meðal litla kind sem margir hafa verið afar hrifnir af. Hér koma loks stuttar leiðbeiningar um hvernig sé hægt að gera svona fígúru. Hvort sem hún eigi að vera […]
Ýmis verkefni og næsti hittingur
Kæru lesendur, Það hefur verið mikið að gera hjá mér að undanförnu og síðan aðeins setið á hakanum sem mér þykir einstaklega leiðinlegt. Það hefur þó ekki vantað verkefnin það er víst. Nýjasta verkefnið var fyrir Arca Design en það er verslun sem selur allskonar vörur, þar á meðal GEÐVEIKA kökudiska, úr plexígleri. Ég er nú […]
Krókur (úr Cars)
Það er víst nóg af afmælum í fjölskyldunni þessa dagana og varð Mater, öðru nafni Krókur fyrir valinu að þessu sinni. Hérna sést lokaafurðin: Verð nú að sýna eina framan á áður en ég held lengra. Ég bakaði tvöfalda uppskrift í tveimur kassalaga formum (einnig hægt að baka í skúffu og skera). Ég gerði svo […]
Sveitakaka
Ég hef haft feikinóg að gera undanfarna daga en ég er að vinna í lokaritgerðinni minni í skólanum EN ég finn mér þó oftar en ekki smá tíma til að baka. Það er auðvitað misjafnt hversu mikið liggur undir ef svo má segja en ég fékk loks tækifæri til að gera köku með þó nokkrum […]