Handbolta afmæliskaka

Eva vinkona bauð mér að vera gestaskrifari á síðunni sinni og ég ákvað að prufa það núna þegar ég var að gera afmælisköku handa flottum handboltastrák. Ég heiti Karitas og hef síðustu ár verið að dunda mér við afmæliskökur og aðrar skemmtilegar kökur aðallega fyrir börnin mín sem koma með skemmtilegar áskoranir fyrir afmælin sín […]