Síðasta sunnudag sýndi ég ykkur hvernig þið getið gert takkaskó, nú langaði mig til að sýna ykkur hvernig köku ég gerði og skreytingarnar með 🙂 Hérna eru skórnir í nærmynd komnir á kökuna. Svo blómin. Blómin eru í raun mjög einföld í vinnslu. Þið getið í raun notað hvaða blómamót sem er. Ég notaði nokkur […]
Takkaskór
Ég fékk svo skemmtilega áskorun að ég hreinlega verð að deila þessu með ykkur! Verkefnið var að gera takkaskó sem skraut á skírnartertu og töff blóm sem ég hef heldur ekki gert áður. Svona lýtur þetta út: Áhöld og hráefni í takkaskóna: 100 gr af gumpaste, matarlitur að eigin ósk (var sky blue í þetta […]