Duff bjórflöskukaka

Hér kemur loks lýsing á Duff bjórflösku kökunni sem ég hef verið að minnast á í síðustu tveimur færslum um sykurklaka og sykurflöskur. Kakan sjálf var hin hefðbundna djöflatertukaka með súkkulaðismjörkremi sem ég geri þegar ég þarf trausta súkkulaðiköku. Fyrsta verkið er að gera flöskurnar sjálfar. Það ferli tekur smá tíma þegar einungis eitt form […]

Nokkur kennslumyndbönd

Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]