Það var smá prakkaraskapur í lok vikunnar og var ég beðin um smá hjálp við að gera köku fyrir óvænta afmælisveislu í gær. Mesti prakkaraskapurinn var þó sá að fá afmælisbarnið til að velja tertuna án þess að vita af því og veit ég ekki betur en það hafi tekist einstaklega vel. Kakan sem varð […]
Heimagerður Hindberjaís
Eftir hátíðarnar átti ég nokkuð eftir af rjóma og vissi ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við hann. Datt mér þá í hug að prufa að gera ís úr hindberjum sem ég átti í frosti. Ég veit að þetta er ekki beint kaka eða kökuskraut en ég gæti trúað að þessi ís væri […]