Hjónabandssæla

Mig hefur langað til að reyna við hjónabandssælu í þó nokkur ár en einhverra hluta vegna ekki komið mér að verki þangað til í kvöld 🙂 Ég lét loks verða af því og ákvað að mynda ferlið hjá mér í leiðinni. Fyrsta skref er að taka saman hráefnin og áhöldin sem þarf til. Ég spreyja […]