Þið hafið nú eflaust orðið vör við það að ég hef ekki verið mikið í því að birta uppskriftir af hollari tertum og góðgæti enda er það ekki mitt sérsvið. Hinsvegar hreyfi ég mig orðið daglega og borða nokkuð hollt almennt, og hef því verið að kynna mér eitthvað örlítið hollara sem hentar með ræktinni, […]
Pekanhnetu muffins með karamellusósu
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá köku í síðasta föstudagskaffi en þar minntist ég ekki á að ég gerði einnig þessar Pekanhnetu muffins með karamellusósu 😉 Uppskrift af Pekanhnetumuffins 125 gr smjör, mjúkt 125 gr púðursykur 2 stk egg 150 gr hveiti 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi smá salt 1 tsk vanilludropar (má […]