Tíminn flýgur

Tíminn líður einstaklega hratt þegar nóg er um að vera og sé ég það best á því hversu róleg ég hef verið á blogginu. Það er nóg um að vera í eldhúsinu, hef verið meira í matseld en bakstri undanfarnar vikur en hef ekki viljað blanda því hér inn. Ef til vill spilar inn í […]

Efni af veraldarvefnum…

Lítið sem ekkert hefur verið gert í kökubakstrinum að undanförnu en það er ekki þar með sagt að hér sé ekki verið að hugsa um kökur! Langar mig því að deila með ykkur því sem ég hef verið að skoða á veraldarvefnum, vona að þið hafið jafn gaman af og ég 🙂 Hér er ein […]

Afmælis muffins

Afmælisdagur í dag! Systir mín átti afmæli og því upplagt að gera góðan eftirrétt þar sem okkur var boðið í mat til múttu ásamt litlu frænku mínum. Mér fannst upplagt að gera tvennskonar muffins og ákvað að prufa tvær nýjar uppskriftir úr bókinni 200 cupcakes eftir Joanna Farrow. Fjölbreytileikinn er mikill og hægt að fá margar […]

Klikkaðar kökur

Ég hef einstaklega gaman af því að skoða hvað aðrir eru að gera í kökubakstri og skreytingum og finnst mér einstaklega skemmtilegt að skoða kökur sem eru mjög ýktar eða öðruvísi. Því ætla ég að birta hér nokkrar myndir sem ég hef fundið á vefnum: Er nokkuð viss um að þessi sé einfaldri en hún […]