Fljótlegar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]

orkukulur

Gómsætar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]

Kókosstangir

Ég hef sjaldan verið þekkt fyrir hollustu þegar kemur að bakstri þar sem ég er mikill sælkeri, hinsvegar hafa nokkrir verið að skora á mig að bæta við nokkrum hollari uppskriftum inn á milli og var mín fyrsta tilraun nú í byrjun vikunnar. Ég ákvað að taka fyrir uppskrift sem fyrrum bekkjarsystir mín benti mér […]

Amerískar pönnukökur

Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]