Fermingar 2015

Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]

Air brush afmæliskaka og stenslar

Mig langar að byrja á að þakka öllum þeim sem komu á kökuhittinginn hjá Allt í köku á fimmtudaginn. Þegar mest var voru um 40 manns sem var alveg meiriháttar! Ég vona að þið hafið haft bæði gagn og gaman af og flestum eða öllum spurningum svarað. Það verða pottþétt fleiri hittingar  og væri gaman […]