Súkkulaðikexkaka og fleiri muffins

Á miðvikudagskvöldið fékk ég til mín rosalega hressar skvízur úr skólanum og fannst mér tilvalið að prufa eitthvað nýtt til að bjóða þeim. Það varð rafmagnslaust rétt áður en þær komu en sem betur fer var ég búin með baksturinn 😉 Ég var búin að gera Rósartertuna með lóðréttu lagskiptingunni fyrir stuttu og ákvað að […]