Stökkar belgískar vöfflur

Sunnudagar eru oft nýttir sem kózý dagar á mínu heimili þar sem slökun er í fyrirrúmi. Eftir geðveiki vikunnar var ég þó ekki í miklum bakstursgír í morgun svo bóndinn tók sig til og skellti í stökkar belgískar vöfflur handa okkur sem brögðuðust hreint út sagt frábærlega. Það verður að játast að það þarf smá þolinmæði […]

Jarðarberjadöðluterta

Nú er alltof langt síðan síðast og ég búin að baka ófáar kökur og aðra rétti! Ætla deila með ykkur uppskrift sem Kristín Halla, fyrrum samstarfskona mín, deildi með mér fyrir nokkrum árum. Þessi er alveg meiriháttar við öll tilefni, hvort sem er brúðkaup, skírn, afmæli eða annað og sömuleiðis gengur hún á hvaða árstíma […]

Ýmis verkefni og næsti hittingur

Kæru lesendur, Það hefur verið mikið að gera hjá mér að undanförnu og síðan aðeins setið á hakanum sem mér þykir einstaklega leiðinlegt. Það hefur þó ekki vantað verkefnin það er víst. Nýjasta verkefnið var fyrir Arca Design en það er verslun sem selur allskonar vörur, þar á meðal GEÐVEIKA kökudiska, úr plexígleri. Ég er nú […]

Súkkulaðikexkaka og fleiri muffins

Á miðvikudagskvöldið fékk ég til mín rosalega hressar skvízur úr skólanum og fannst mér tilvalið að prufa eitthvað nýtt til að bjóða þeim. Það varð rafmagnslaust rétt áður en þær komu en sem betur fer var ég búin með baksturinn 😉 Ég var búin að gera Rósartertuna með lóðréttu lagskiptingunni fyrir stuttu og ákvað að […]

Afmælis muffins

Afmælisdagur í dag! Systir mín átti afmæli og því upplagt að gera góðan eftirrétt þar sem okkur var boðið í mat til múttu ásamt litlu frænku mínum. Mér fannst upplagt að gera tvennskonar muffins og ákvað að prufa tvær nýjar uppskriftir úr bókinni 200 cupcakes eftir Joanna Farrow. Fjölbreytileikinn er mikill og hægt að fá margar […]