Um daginn skrifaði ég heillanga færslu um sykurmassa og gumpaste. Einnig lét ég fylgja með uppskrift og leiðbeiningar. Hinsvegar átti ég engar myndir til að gefa ykkur betri hugmynd um ferlið en nú hef ég bætt úr því 🙂 Hér kemur því sykurmassagerð í máli og MYNDUM! Leiðbeiningar: Takið til hráefni og tól sem þið […]