Kókosstangir

Ég hef sjaldan verið þekkt fyrir hollustu þegar kemur að bakstri þar sem ég er mikill sælkeri, hinsvegar hafa nokkrir verið að skora á mig að bæta við nokkrum hollari uppskriftum inn á milli og var mín fyrsta tilraun nú í byrjun vikunnar. Ég ákvað að taka fyrir uppskrift sem fyrrum bekkjarsystir mín benti mér […]