Hér kemur uppskriftin af hinni ostatertunni sem ég sagði ykkur frá fyrir skömmu. Þessi er afar ljúffeng og enn betri borin fram með smá rjóma! Undirbúningstími: 30 mínútur | Heildartími: 2 klst | Magn: 8 litlar sneiðar Uppskrift (til útprentunar): 150 gr digestive kex eða Grahams hafra kex 45 gr smjör, brætt 110 […]
Kókosstangir
Ég hef sjaldan verið þekkt fyrir hollustu þegar kemur að bakstri þar sem ég er mikill sælkeri, hinsvegar hafa nokkrir verið að skora á mig að bæta við nokkrum hollari uppskriftum inn á milli og var mín fyrsta tilraun nú í byrjun vikunnar. Ég ákvað að taka fyrir uppskrift sem fyrrum bekkjarsystir mín benti mér […]