Þessir slá alltaf í gegn hjá mér, það hefur farið svo langt að ég hef verið kölluð snúðakonan. Ég semsagt hræri öllu saman í hrærivél með hnoðara, læt hefast í 40 mín og svo er bara að byrja að fletja út. Ég geri yfirleitt úr helmingnum af deiginu í einu. Flet út í ca 1-2 […]
Banana muffins með súkkulaðikremi
Litla systir mín gaf mér skemmtilegt muffin sett í jólagjöf sem samanstóð af uppskriftabók frá the humming bird bakery og muffinsmótum. Ég hef lesið hana í gegn nokkrum sinnum og finnst nær allar uppskriftirnar súper heillandi. Loks í gær varð af því að ég skellti í eina einfalda þar sem ég átti öll hráefnin. Fyrir […]
Einföld og fljótleg eplakaka
Í gær var gerð ein hrikalega einföld og fljótleg eplakaka úr bókinni Við matreiðum. Þessi bók hefur að geyma allskonar heimilisuppskriftir, góð ráð og fleira. Tengdamamma var svo góð að gefa mér hana þegar við fluttum í okkar eigið húsnæði og held ég að hún sé með mest notuðu bókunum á heimilinu. Fyrsta skref er að hita […]