Einföld og fljótleg eplakaka

Í gær var gerð ein hrikalega einföld og fljótleg eplakaka úr bókinni Við matreiðum. Þessi bók hefur að geyma allskonar heimilisuppskriftir, góð ráð og fleira. Tengdamamma var svo góð að gefa mér hana þegar við fluttum í okkar eigið húsnæði og held ég að hún sé með mest notuðu bókunum á heimilinu.  Fyrsta skref er að hita […]