skjaldbokur-1

Cashew Skjaldbökur

Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]

Pekanhnetu muffins með karamellusósu

Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá köku í síðasta föstudagskaffi en þar minntist ég ekki á að ég gerði einnig þessar Pekanhnetu muffins með karamellusósu 😉 Uppskrift af Pekanhnetumuffins 125 gr smjör, mjúkt 125 gr púðursykur 2 stk egg 150 gr hveiti 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi smá salt 1 tsk vanilludropar (má […]

Skrautlegur maregns, einföld rúlluterta og tilraun

Um helgina fékk ég loks tækifæri til að prufa tilraunaköku sem ég hafði gert helgina áður. Þó ekki “sama” kakan en sama uppskriftin 😉 Ég bauð örfáum nánum ættingjum í heimsókn síðasta sunnudag og að sjálfsögðu varð ég að bjóða upp á ýmiskonar kræsingar. Góð maregnskaka slær ávallt í gegn hjá minni fjölskyldu og skellti […]