Lesið leiðbeiningarnar vel áður en þið byrjið.
Í stuttu máli er ferlið svona, (1) Setjið súkkulaði yfir vatnsbað og bræðið rólega, (2) gerið karamelluna, (3) undirbúið botnana meðan karamellan mallar, (4) hellið karamellunni yfir og að lokum smá súkkulaði. Leyfið að stífna.
Þessar geymast best í ísskáp í ca 7-10 daga.
Fyrir skömmu gerði ég nokkrar æðislegar franskar makkarónur með allskonar fyllingum og þar á meðal karamellufyllingu. Ég var í smá vanda með hvað væri best að gera og fór á veraldarvefinn í leit að innblæstri og fann þar snilldaruppskrift sem mig langar að deila með ykkur. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá The Tough Cookie. Frönsku […]
Ég hef nú þegar deilt með ykkur frábærri uppskrift af rjómakaramellum sem allir elska en þar sem ég á það til að vera mikill lakkrís fíkill langaði mig að prufa lakkrís karamellur. Eftir smá leit fann ég uppksrift sem ég vildi prufa og lét á reyna fyrir jólin en þetta var meðal þess sem ég […]
Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir því, t.d. námsmaður í prófum, mikið að gera í vinnunni og fram eftir götunum. Raunin var þó önnur þetta árið. Fyrir nokkrum dögum bauð ég allra […]
Síðustu helgi voru nokkrar Konur í sjávarútvegi að hittast og bauðst ég til að koma með eitthvað sætt fyrir dömurnar. Ein þeirra hafði minnst á hvað henni þætti saltaðar karamellur góðar og fór ég á stúfana eftir góðri uppskrift. Einnig vildi ég nota nýtt salt, Norðursalt sem er afurð frumkvöðla með aðsetur í Hús Sjávarklasans út á […]