Pekanhnetu muffins með karamellusósu

Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá köku í síðasta föstudagskaffi en þar minntist ég ekki á að ég gerði einnig þessar Pekanhnetu muffins með karamellusósu 😉 Uppskrift af Pekanhnetumuffins 125 gr smjör, mjúkt 125 gr púðursykur 2 stk egg 150 gr hveiti 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi smá salt 1 tsk vanilludropar (má […]