Kirsuberjamuffins

Eftir að hafa skroppið í Kost í gær varð ég kirsuberjaóð. Mér finnst kirsuber algjört æði og virðist ekki geta fengið nóg af þeim. Verð að játa að þau vekja upp ákveðnar minningar frá Parísardvöl en þetta blogg er ekki um mig heldur eitthvað gott og girnilegt eins og þessar muffins 😉 Ég fletti gegnum […]