Fljótlegar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]

orkukulur

Gómsætar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]

Bananadraugar og mandarínu grasker

Þemu í bakstri eru einstaklega skemmtileg og gefa oft innblástur til að reyna nýjaar uppskriftir, aðferðir og fleira í eldhúsinu. Þetta árið mun ég láta reyna á að gera ýmsar kræsingar sem tengjast hrekkjavökunni og verður komandi vika tileinkuð hrekkjavöku kræsingum. Lára litla systir mín mun vera mér innan handar og verður sannarleg hrekkjavaka hjá […]

Kókosstangir

Ég hef sjaldan verið þekkt fyrir hollustu þegar kemur að bakstri þar sem ég er mikill sælkeri, hinsvegar hafa nokkrir verið að skora á mig að bæta við nokkrum hollari uppskriftum inn á milli og var mín fyrsta tilraun nú í byrjun vikunnar. Ég ákvað að taka fyrir uppskrift sem fyrrum bekkjarsystir mín benti mér […]

Sítrónukókos kaka

Undanfarnar vikur hef ég verið með sítrónu æði ef svo má kalla og set sítrónur, sótrónubörk eða sítrónusafa í hina og þessa rétti (ekki bara kökur og eftirrétti). Ég gerði fyrstu sítrónukókos kökuna fyrir um tveimur vikum en hún var ekki alveg nógu einföld í vinnslu og safarík þannig að leitin hélt áfram. Ég fann […]