Hawaii – Acaii skál

Ferðalagið mikla og ný tækifæri

Það er orðið ansi langt um liðið síðan síðast, það verður að játast. Það má þó segja að ég hafi haft nokkuð góða afsökun fyrir fjarverunni en þann 11.febrúar síðastliðinn lagði ég af stað í heljarinnar ferðalag með Láru, yngri systur minni. Þetta hófst allt með því að litla systir mín sagði mér frá því […]