Ég hef gert þó nokkuð af Converse skóm fyrir skírnartertur og kominn tími til að sýna ykkur hvernig aðferð ég nota. Ég man ekki alveg hvaðan hugmyndin af þeim kom en ég fékk leiðarvísi á CakeCentral.com hér finnið þið sniðmátið sem ég nota og getið prentað það út. Ég byrja á að taka sniðmátið […]
Kúlur til skreytinga
Síðasta sunnudag sýndi ég ykkur hvernig þið getið gert takkaskó, nú langaði mig til að sýna ykkur hvernig köku ég gerði og skreytingarnar með 🙂 Hérna eru skórnir í nærmynd komnir á kökuna. Svo blómin. Blómin eru í raun mjög einföld í vinnslu. Þið getið í raun notað hvaða blómamót sem er. Ég notaði nokkur […]
Nokkur kennslumyndbönd
Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]