Að vanda hef ég ekki setið auðum höndum en ég varð fyrir því óláni korter í jól að harði diskurinn hjá mér gaf sig og smá bið eftir varahlutum. Ég fæ því að hoppa í tölvuna hjá betri helmingnum þess á milli sem ég nýti sjö ára gamlan þjark sem hefur ekki sömu snerpu og […]
Súkkulaði trufflur með Viský
Tilvaldar í afmælisboð fyrir fullorðna 🙂
Súkkulaði lakkrís trufflur
Undanfarin jól hef ég ávallt gert eitthvað gott konfekt og stundum hefur mér tekist að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sumt af því býð ég upp á með aðventukaffinu, annað er mér til yndisauka og svo geri ég töluvert af konfekti í jólagjafir. Margir hverjir eiga alltof mikið af hinu og þessu og vilja frekar […]
Aðventukaffi
Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir því, t.d. námsmaður í prófum, mikið að gera í vinnunni og fram eftir götunum. Raunin var þó önnur þetta árið. Fyrir nokkrum dögum bauð ég allra […]
Sörur – uppskrift og aðferð
Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]