Krókur (úr Cars)

Það er víst nóg af afmælum í fjölskyldunni þessa dagana og varð Mater, öðru nafni Krókur fyrir valinu að þessu sinni. Hérna sést lokaafurðin: Verð nú að sýna eina framan á áður en ég held lengra. Ég bakaði tvöfalda uppskrift í tveimur kassalaga formum (einnig hægt að baka í skúffu og skera). Ég gerði svo […]

Regnbogakaka

Eflaust hafið þið skoðað eitthvað af kökum á netinu til að fá hugmyndir til dæmis að skemmtilegum krakkakökum, það ég geri að minnsta kosti þar sem hugmyndaflugið er ekki alltaf upp á sitt besta. Þann 17. júní gerði ég eina mjög skemmtilega regnbogaköku sem var skreytt með regnboga að utan en einnig í regnbogalitunum að […]