Í ágúst síðastliðinn gerði ég afar krúttlega sveitaköku fyrir eins árs afmæli litla frænda míns. Á þeirri köku voru að finna ýmsar fígúrur og þar á meðal litla kind sem margir hafa verið afar hrifnir af. Hér koma loks stuttar leiðbeiningar um hvernig sé hægt að gera svona fígúru. Hvort sem hún eigi að vera […]