Í ágúst síðastliðinn gerði ég afar krúttlega sveitaköku fyrir eins árs afmæli litla frænda míns. Á þeirri köku voru að finna ýmsar fígúrur og þar á meðal litla kind sem margir hafa verið afar hrifnir af. Hér koma loks stuttar leiðbeiningar um hvernig sé hægt að gera svona fígúru. Hvort sem hún eigi að vera […]
Sykurmassi í máli og myndum
Um daginn skrifaði ég heillanga færslu um sykurmassa og gumpaste. Einnig lét ég fylgja með uppskrift og leiðbeiningar. Hinsvegar átti ég engar myndir til að gefa ykkur betri hugmynd um ferlið en nú hef ég bætt úr því 🙂 Hér kemur því sykurmassagerð í máli og MYNDUM! Leiðbeiningar: Takið til hráefni og tól sem þið […]
Rósarterta með lóðréttri lagskiptingu
Þessi kaka var tileinkuð mágkonu minni sem er einstaklega dugleg við að skoða hverskyns matar- og kökublogg og hefur gaman af tilraunastarfsemi. Þar sem hún hefur ekki haft tíma til að prufa þessa sjálf stóðst ég ekki freistinguna. Hugmyndin er fengin frá bloggaranum i am baker sem sýndi hvernig hægt væri að gera köku með lóðréttri […]
Nokkur kennslumyndbönd
Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]