Mistök í bakstrinum

Kæru lesendur Í tilefni þess að Kökudagbókin heldur upp á 5 ára afmælið sitt í ár langar mig að efna til smá leiks. Ég á nokkrar frábærar sögur og myndir af mistökum en nú vil ég sjá myndir og heyra sögur frá ykkur. Hægt er að taka þátt í tveimur flokkum; besta klúðrið á mynd og […]