Sumarblóm

Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég að birta myndir hér á sumardaginn fyrsta en þar sem flensan náði mér hefur það aðeins dregist. Mér finnst afar gaman að gera skraut á kökur þar sem það er oft ekkert sérstakt eitt og sér eins og kakan sjáf en þegar hvorutvegja […]