Ég hef verið að gera nokkuð af frönskum makkarónum með þeyttri saltaðri karamellu að undanförnu og fannst tilvalið að grípa tækifærið til að fara aftur yfir uppskriftina mína sem ég setti inn fyrir nokkrum árum. Ég hef t.d. prufað að nota eggjahvítur úr brúsa í stað þess að aðskilja eggin nokkrum dögum áður við góða […]