Maregns draugar

Hrekkjavökuþemað heldur áfram hjá mér og gerði ég tilraun með maregnsdrauga en ég sá mynd af slíkum á Pinterest og komst inn á vef sem nefnist Smart School House. Þetta er virkilega einföld leið til að gera eitthvað flott og skemmtilegt með allri fjölskyldunni. Svona komu fyrstu draugarnir mínir út en ég notaði ekki rétt […]

Skrautlegur maregns, einföld rúlluterta og tilraun

Um helgina fékk ég loks tækifæri til að prufa tilraunaköku sem ég hafði gert helgina áður. Þó ekki “sama” kakan en sama uppskriftin 😉 Ég bauð örfáum nánum ættingjum í heimsókn síðasta sunnudag og að sjálfsögðu varð ég að bjóða upp á ýmiskonar kræsingar. Góð maregnskaka slær ávallt í gegn hjá minni fjölskyldu og skellti […]