Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau eru afar vinsæl kringum páskana og þá í öllum regnbogans litum. Í anda hrekkjavökuþemasins hjá mér ákvað ég að sjá hvernig þau kæmu út með […]
Skírnartertur
Það hefur verið nokkuð um kríla fjölgun meðal minna allra nánustu vina og ættingja undanfarna mánuði og fannst mér því tilvalið að taka saman þær tertur sem ég hef gert fyrir þau. Ég ætla mestmegnis að leyfa myndunum að tala fyrir sínu og vona að þær veiti öðrum innblástur. Á þessari tertu nýtti […]