Sörur
Franskar Makkarónur
Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með eggjahvítum, sykri og möndlumjöli með ljúffengu kremi á milli. Þessar litlu kökur eru afar skemmtilegar og hægt að gera þær í öllum regnbogans litum með […]
Sörur – uppskrift og aðferð
Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]
Súkkulaði möndlu maregns baka
Loksins loksins er komið að færslu með einhverjum gómsætum eftirrétt! Eins og glöggir fylgjendur tóku kannski eftir var ég í fríi á Filippseyjum en er komin til baka og búin að baka ýmislegt frá því að ég kom heim. Er þó ekki búin að reyna neina Fileypska eftirrétti en hef eldað “Thai Fried Rice” ansi […]