Pekanhnetu muffins með karamellusósu

Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá köku í síðasta föstudagskaffi en þar minntist ég ekki á að ég gerði einnig þessar Pekanhnetu muffins með karamellusósu 😉 Uppskrift af Pekanhnetumuffins 125 gr smjör, mjúkt 125 gr púðursykur 2 stk egg 150 gr hveiti 1 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi smá salt 1 tsk vanilludropar (má […]

Sítrónu-lime og appelsínu-döðlu muffins

Föstudaginn síðasta hafði ég kjörið tækifæri til að prufa tvær nýjar uppskriftir í tilefni innflutningspartýs sem mér var boðið í. Ég átti þó nokkuð af sítrus ávöxtum og var mér bent á um daginn að lime muffins gæti verið skemmtileg tilbreyting. Uppskriftirnar sem urðu fyrir valinu voru semsagt Sítrínu-lime og appelsínu-döðlu eða Lemon lime drizzle […]

Kirsuberjamuffins

Eftir að hafa skroppið í Kost í gær varð ég kirsuberjaóð. Mér finnst kirsuber algjört æði og virðist ekki geta fengið nóg af þeim. Verð að játa að þau vekja upp ákveðnar minningar frá Parísardvöl en þetta blogg er ekki um mig heldur eitthvað gott og girnilegt eins og þessar muffins 😉 Ég fletti gegnum […]

Dúnmjúkar bananamuffins

Það liggur við að ég verði að vera með nokkrar við höndina þegar ég skrifa þetta. Mér finnst einstaklega gaman að baka með bönunum, það virðist alltaf verða gott, sama hvað er. Heimasíða Kornax leynir til dæmis á sér og hef ég notað nokkuð af uppskriftunum þeirra til dæmis Bananakaka og Bananabrauð. Mér finnst þær […]

Súkkulaðikexkaka og fleiri muffins

Á miðvikudagskvöldið fékk ég til mín rosalega hressar skvízur úr skólanum og fannst mér tilvalið að prufa eitthvað nýtt til að bjóða þeim. Það varð rafmagnslaust rétt áður en þær komu en sem betur fer var ég búin með baksturinn 😉 Ég var búin að gera Rósartertuna með lóðréttu lagskiptingunni fyrir stuttu og ákvað að […]

Afmælis muffins

Afmælisdagur í dag! Systir mín átti afmæli og því upplagt að gera góðan eftirrétt þar sem okkur var boðið í mat til múttu ásamt litlu frænku mínum. Mér fannst upplagt að gera tvennskonar muffins og ákvað að prufa tvær nýjar uppskriftir úr bókinni 200 cupcakes eftir Joanna Farrow. Fjölbreytileikinn er mikill og hægt að fá margar […]