Ostaterta (óbökuð)

Sunnudaginn síðasta bauð ég systkinum mínum í sunnudagsmat þar sem boðið var upp á þríréttaða máltíð. Blómkálssúpa í forrétt, fyllt úrbeinað lambalæri ásamt fylltum sætum kartöflum (hvorutveggja með beikoni ofl.) ogsíðast en ekki síst, tvennskonar eftirréttum. Í boði voru tvennskonar ostatertur, ein með súkkulaði og hin með sítrónu og karamellukeim. Þessi er best vel köld […]