Amerískar pönnukökur

Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]