Fyrir skömmu birtist stutt viðtal við mig í Vikunni (sjá hér) þar sem við ræddum stuttlega páskaeggjagerð og birtust þar nokkrar hugmyndir af páskaeggjum í öllum stærðum og gerðum. Ætla ég að fara aðeins nánar í eggin hér að neðan. Fyrir þá sem vilja ekkert með súkkulaði að gera geta gert sér sæta páskaunga úr […]
Páskaumfjöllun
Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Páskaeggin í ár
Nú er komið að hinni árlegri “súkkulaði” hátíð en við erum einstaklega klár í að halda upp á Páskahátíðina með ofur súkkulaði áti og fjölbreyttum páskaeggjum. Árið 2013 gerði ég litla körfutertu með smáum páskaeggum, áríð 2014 fór ég hefðbundnu leiðina en þó með mismunandi súkkulaðitegundum. Fréttablaðið kíkti einnig í heimsókn það árið og má […]
Heimagerð Páskaegg
Loks lét ég verða af því að gera heimagerð páskaegg með systrum mínum og systradætrum. Ég keypti mér páskaeggjamót fyrir tveimur eða þremur árum, hjá systrunum í Allt í köku, með það markmið að gera heimagerð páskaegg en svo varð aldrei almennilega að því, fyrr en núna! Hér má sjá hluta af afrakstrinum en það […]
Páskarnir nálgast
Ég er loks að átta mig á því hversu stutt er í páskana. Ég ákvað í janúar að nú skyldi ég segja frá minni páskaeggjagerð en ég er ekki byrjuð, er ekki einhver til í að hvetja mig áfram? Ég get þó sýnt ykkur smá samstarfsverkefni sem ég og litla systir mín unnum að í […]