Fyrir skömmu birtist stutt viðtal við mig í Vikunni (sjá hér) þar sem við ræddum stuttlega páskaeggjagerð og birtust þar nokkrar hugmyndir af páskaeggjum í öllum stærðum og gerðum. Ætla ég að fara aðeins nánar í eggin hér að neðan. Fyrir þá sem vilja ekkert með súkkulaði að gera geta gert sér sæta páskaunga úr […]