Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Heimagerð Páskaegg
Loks lét ég verða af því að gera heimagerð páskaegg með systrum mínum og systradætrum. Ég keypti mér páskaeggjamót fyrir tveimur eða þremur árum, hjá systrunum í Allt í köku, með það markmið að gera heimagerð páskaegg en svo varð aldrei almennilega að því, fyrr en núna! Hér má sjá hluta af afrakstrinum en það […]